Hitler 1945 Þessi mynd(og aðrar myndir frá þessum atburði) er mjög fræg sökum þess að þetta er síðasta (ein af síðustu) myndum sem teknar voru af Adolf Hitler. Hún var tekin nokkrum dögum áður en hann framdi sjálfsmorð þann 30.apríl. Þarna hafði Foringinn skotið höfðinu uppúr byrgi sínu til þess að gefa ungum meðliðum Hitlersæskunar riddarakross fyrir frammistöðu þeirra í vörn höfuðborgarinnar. En það var megnið af hernum sem varði borgina á síðustu dögum hennar enda voru snör börn með Panzerfaust ágætis skriðdrekabani að mati Hitlers og kóna hans.
Es rasseln die Ketten, es dröhnt der Motor,