Ekki merkjaskór? Þetta er Camper =) Og svo var evran eitthvað um 80 krónur þá, þannig að þetta kostaði 8þúsund… Þeir eru líka búnir að endast mér allt sumar og allan vetur, mun sennilega endast mér líka þetta ár… Borgaði ekki heldur fyrir skóna, það voru foreldrar mínir =)