Úff, nei ég meina, ég er sko aldrei veikur! Þessvegna er hún svona.. tortryggin? Jújú, segjum það bara, en já, ég var sko “með magaverk” á mánudagsmorgni, grenjandi rigning og rok og slabb. Ég fór á klóstið og ‘vældi’ útum hurðina.. Svo fór hún í vinnuna án þess að hringja í skólann, og 5 min yfir átta [Ástæða þess að ég man svona vel eftir þessu er að maður er ekki oft að slappa svona vel af á mánudögum hjá mér =D] Og já, hringdi ekki, þannig ég hringdi í hana, og sagðist ekkert vera að...