Vilhelm Hmm, það eina sem ég get sagt er að mér finnst óttalega leiðinlegt að lesa einhverjar þurrar lýsingar, hann fór þangað og gerði þetta og sagði þetta etc., umhverfislýsingar eru mjög áhrifamiklar og ekki skemmir fyrir því að þær séu nákvæmar, eða allavega nógu góðar til þess að lesandinn geti fengið mynd af öllu klabbinu í hausnum á sér. Mjög sammála honum þarna, mér finnst best að lesa sögur þar sem ég get séð fyrir mér það sem skrifandi er að tala um. Annars þá les ég flestar...