Hahah! Hann var sko Goa'ld og þetta er merki þeirra, en hann losnaði undan því. Og þetta er frá 1994 kallinn, þetta er lýsingin á vefnum: Afar vandaðir þættir byggðir á samnefndi kvikmynd frá 1994. Herafli jarðarbúa finna stjörnuhlið sem opnar aðgang að áður áður óþekktum plánetum og sendir út lið til kanna nýja heima.