Er ekki bara málið að hætta að drekka? Mér sýndist að þú reykir ekki, sem er gott, en ef þú heldur áfram að hanga með þessum hóp verður þú einn af “ógeðin sem hanga við sjoppuna” eins og í mínum skóla. Það er sjoppa í neðra-Breiðholti, hliðina á 10-11, sem er núna farinn á hausinn, og búið að láta plötur fyrir alla glugga og svona. Og liðið hengur ennþá þarna á hverju kvöldi, og í frímínútum alltaf! Þetta er reyndar meinlaust lið, því maður þekkir ýmsa þarna, eða, kannast við, þannig maður...