Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: klisja

í Rómantík fyrir 21 árum
Já þetta suckar. :/ Held að við höfum flestir lent í einhverju svona. Spurning um að reyna bara allt sem þú getur til að drepa niður þessar tilfinningar, fátt annað sem þú getur gert.

Re: Kuldi

í Tilveran fyrir 21 árum
Kelling. Fáðu þér jack daniels og settu Maiden á fóninn þá hitnar þér.

Re: Neighbours, they'll be there for one another

í Tilveran fyrir 21 árum
Ég hef aldrei lent í neinu svona nágrannadrasli, enda nota ég alltaf riffil þegar ég þarf að tala við mína nágranna, þeir eru yndislegt fólk.

Re: Já viltu nöldur eða?!?

í Tilveran fyrir 21 árum
ca. 6 ár til að verða ‘basic’ læknir skilst mér. Eða hvort það hafi verið 4. En námið er alveg fáránlega erfitt (enda viljum við ekki einhverja vitleysinga sem lækna) og mjög fáir sem ná að ljúka því, og líka ööörfáir sem komast inn. Svo tekur yfirleitt við lengra nám í sérhæfðum sviðum.

Re: Bestu íslensku hljómsveitirnar?

í Tilveran fyrir 21 árum
Egó, Sálin hans Jóns míns, Myrk, Jagúar, Lada Sport. Og eflaust fleiri þarna sem maður hefur ekki heyrt í. Það er slatti af góðum tónlistarmönnum hérna á Fróninu.

Re: Fordómar

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Ég er ekki með neina fordóma, ég hata alla jafnt.

Re: snjóar

í Tilveran fyrir 21 árum
Snjór er góður. Kuldinn er góður. Hættið þessu væli. Kerlingar.

Re: Já viltu nöldur eða?!?

í Tilveran fyrir 21 árum
Ekki snúa útúr. Heldurðu að hnykkjarinn þinn hafi meiri menntun en læknir ?

Re: Hár í tísku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Þér finnst ss. leiðinlegt að móðga fólk ? Þá hlýtur það að skipta þig einhverju máli.

Re: Hár í tísku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Hvaða máli skiptir það þig þá hvort ég móðgist eða ekki ?!

Re: Sárlega vantar ráð!!!!

í Rómantík fyrir 21 árum
Veljið ykkur vopn og við skulum hittast fyrir utan bæinn við sólarupprás.

Re: Jólin eru að koma!

í Tilveran fyrir 21 árum
Mig langar í nýjann mig.

Re: Ótrúlegar niðurstöður!

í Tilveran fyrir 21 árum
Ég þori að veðja að þú hefur ekki einusinni reynt!

Re: Góð moment

í Gullöldin fyrir 21 árum
The immigrant song. :)

Re: Hár í tísku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Tekurðu það nærri þér ef einhver móðgast útaf einhverju sem þú segir en engin ástæða er til að móðgast yfir ? Gefum okkur t.d. að ég móðgist ef þú notir stafinn “h” fremst í orði. Þá verð ég alveg sármóðgaður þegar þú nefnir “hár”, hvað ætlarðu að gera til að afsaka þig ?

Re: Já viltu nöldur eða?!?

í Tilveran fyrir 21 árum
Ertu að ætlast til þess að ég trúi því að nuddarinn þinn hafi meiri menntun en læknir ? Ég hef ekki hugmynd um hvernig menntun sjúkraþjálfara er háttað, þannig að ég ætla ekki að segja neitt um þá.

Re: Tyggjó

í Tilveran fyrir 21 árum
Ég reyki reyndar sjálfur stundum og ég þoli ekki tyggjó. (nema til að eyða áfengislykt á fylleríum) :/

Re: Hár í tísku

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
“en ég er EKKI að fíla þetta mullet stuff( sorry fyrir þá sem eru með þetta)” Já ekkert smá sorry fyrir þá að þú skulir ekki vera að fíla hárgreiðsluna þeirra.

Re: Kallar í g-streng

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Það er óþæginlegt að vera í g-streng á hestbaki.

Re: Tyggjó

í Tilveran fyrir 21 árum
Þinn vilji til reykinga þýðir heldur ekki að ég þurfi að þola þær.

Re: Tyggjó

í Tilveran fyrir 21 árum
Við setjum bara tyggjó eða hor í öskubakka ef okkur langar til þess.

Re: Tyggjó

í Tilveran fyrir 21 árum
Átt bara ekki að reykja. :P

Re: Já viltu nöldur eða?!?

í Tilveran fyrir 21 árum
Ah ok … Hélt að þetta væri eitthvað dulspeki crap, orkustöðvadót. “úú núna ætla ég að draga sársaukann útum orkustöðvarnar í líkamanum þínum og setja hann í þetta glas svo ætla ég að láta nágrannann þinn drekka það í draumi, þá líður þér betur”

Re: Já viltu nöldur eða?!?

í Tilveran fyrir 21 árum
Er kírópraktór eitthvað svona new-age crap ? Gaurar sem þykjast vera læknar án þess að hafa lokið menntaskóla, hvað þá háskóla.

Re: Í sambandi við könnun...

í Músík almennt fyrir 21 árum
sleppir því bara að kjósa ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok