Ég held að pentax séu að koma mjög sterkir inn á dSLR markaðinn núna, og k10d er alveg geðveik vél, og með marga eiginleika sem maður fær ekki fyrr en fyrir amk. tvöfalt hærra verð frá öðrum framleiðendum (boddýið er alveg þéttað t.d., og hún er virkilega ‘solid’.) Þannig að ég held að einu rökin fyrir því að fá sér canon eða nikon sé hvað þær eru vinsælar, og þarmeð auðvelt að fá notaðan búnað og ‘hjálp’ með græjurnar. Varðandi ‘pro’ myndir, þá er það samt alltaf manneskjan sem tekur...