Þarft samt pottþétt að nota hana í svokölluðu “stop down metering”. Málið er að það er annarsvegar “open aperture metering” og hinsvegar “stop down metering”. Í því fyrrnefnda veit vélin á hvaða ljósop þú ert með stillt og reiknar lýsingartímann réttan útfrá því en heldur linsunni samt opinni til að viewfinderinn sé bjartur og það sé þæginlegt að fókusa, alveg þangað til þú smellir af þá stoppar hún linsuna niður í ljósopið sem er stillt á. Í stop down metering minnkar ljósopið þegar þú...