Sko, þótt þú haldir að þú vitir eitthvað, þá get ég sagt þér það að þú veist ekki neitt. Japanir voru ekki neitt að fara að gefast upp þegar Bandamenn voru að plana innrás á meginland Japans. Japanir voru að gefa hernum algjöra stjórn á landinu og varnaráætlun þeirra var basically “hvað sem er til að vernda keisarann”. Hefurðu heyrt um kamakazi flugvélarnar? Þetta voru mörg þúsund menn þjálfaðir í það að drepa sig með því að fljúga flugvélum fullum af sprengiefnum í skip Bandamanna,...