Það er einmitt það sem mér finnst skrýtið líka. Við erum orðin nánast ónæm fyrir þessum hörmungum sem eru að gerast t.d. í Darfur. Maður er að lesa Moggann og: ‘Já 500 manns myrtir í Íran’ og við flettum bara á næstu síðu og segjum kannski: ‘Hey! David Beckham borðaði hamborgara! Guð minn almátugur hvað er að gerast með heiminn!!!’ Eða kannski ekki alveg…