Ég hef aldrei skilið þetta með stelpur og “bad boys”. Hvað finnst stelpum svona gaman við þessa stráka? Kannski er ég bara bitur en ég bara skil þetta ekki. Hvað er skemmtilegt við strák sem lætur alltaf eins og hann sé æðri en allir aðrir og ræðst á minni máttar? Veit ekki hvort þessar týpur séu svona allsstaðar en þær eru svoleiðis hér. Og svo þegar einhver svarar fyrir sig fer einn af þessum hörðu og nær í félaga sína og hópast á þennan eina sem svaraði fyrir sig. Allavegana að hafa þetta...