Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Micromegas
Micromegas Notandi frá fornöld 40 ára karlmaður
618 stig
“I'm not young enough to know everything”

Re: Magnil Vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Með risavaxið bjúgsverð álfsins fyrir framan sig ákveður Ruuker að hann hafi ekki sérlega mikinn áhuga á að standa kyrr lengur. Hann stígur í kringum vöðvastæltan álfinn og passar sig eins og hann getur á að koma aldrei nálægt sverðinu ógnvænlega. Tek semsagt 5 foot step yfir á reit S 11 og nota total defense (+4 á AC þar til ég geri aftur) og ef ske kynni að það hefur ekki komið skýrt fram þá hef ég bucklerinn uppi (get notað move action til að ready-a hann ef þörf er á)

Re: Magnil Vs. Micromegas

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ruuker gengur hratt inn á völlinn með boga í hönd og örina á strengnum, hann lítur í kringum sig og sér áhorfendur á leið út. Þrátt fyrir reynsluleysi og stressið sem fylgir fyrstu bardögunum þá ákveður Ruuker að hann vilji frekar hafa áhorfendur á staðnum, ef hann skyldi nú hafa sigur úr býtum. Því lítur hann á mótherja sinn og ákveður að ná athygli áhorfenda með smá blóði. Hann lætur örina fljúga þrátt fyrir að vera of langt í burtu til að ná góðu skoti, því næst hendir hann frá sér...

Re: Varðandi leyfðar bækur í Arena leikjum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það var það sem ég var að velta fyrir mér, teljast þær til core bóka?

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Nei, ég þarf ekkert að deila um það, svarið er deginum ljósara. En að sjálfsögðu, útfrá þínum bæjardyrum séð Greymantle, þá hlýt ég að hafa rangt fyrir mér og ekki er nokkur snefill af möguleika á að þú gætir haft rangt fyrir þér, frekar en vanalega. Þannig að, í stað þess að lengja þessa tilgangslausu umræðu ætla ég bara að leyfa þér að halda í þínar skoðanir og húsreglur og skipta mér bara sem minnst af þér og þínum málum, þar sem augljóst er að þú getur ekki rætt þessa hluti á röklegum...

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
En samt ekki, því þú ert að gagnrýna kerfisuppbygginguna þar sem þessar “reglur” sem þú ert sífellt að vitna í eru einfaldlega sýnidæmi um hvernig reglan (both sides aware at the same time etc.) virkar. Það sem þessi sýnidæmi gera svo að lokum er að staðfesta það að vissulega skal nota initiative reglurnar eins og eðlilega.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Finnst þér núna líklegra að við fáum hagstæða niðurstöðu já? Af hverju er það, kjánaprik? Ertu kannski loksins búinn að lesa reglurnar og uppgötva að þú hefur haft rangt fyrir þér allan þennan tíma? En já, alltaf gott að reka svona varnagla í ef svo skyldi nú fara að WotC staðfesti það sem ég hef verið að segja frá upphafi, ekki satt krúsímús?

Re: Óska eftir andstæðing

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Flott er :) Hlakka til að kljást við Magnil :P

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Að sjálfsögðu hlýtur það að vera þægilega orðað, það getur bara ekki hugsast undir nokkrum kringumstæðum að einhver annar en þú gæti haft rétt fyrir sér né vilji fá úr þessu ráðið endanlega. Nei, það hlýtur einhver að reyna að PLATA Wizards of the Coast til þess að misskilja reglurnar sem þeir sömdu, ekki satt?

Re: Arena korkur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
úff, þessi var slæmur :P

Re: Arena korkur

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Jamms, ég einmitt vissi ekki að það væri hægt hreinlega fyrr en Kurdor gerði það… Mig hefur lengi langað til að skipta um nafn hér á huga enda var “Twisted” hugarfóstur 15 ára strákpjatta :P

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hmm, Moradin og fleiri eru gefnir upp sem guðir í PHB þannig að það felur í raun í sér að þær sköpunarsögur sem þeim fylgja eigi að gilda, ekki satt? Þetta eru náttúrulega pjúra vangaveltur í gangi hér. En þú hefur samt sem áður ekki enn svarað spurningu Kurdors, né mínum ef út í það er farið.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
En þú svaraðir samt sem áður ekki spurningunni.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ertu þá, Greymantle elsklingur, í raun að segja að þróunarkenningin sé rétt í D&D heimunum? Og ef svo er, lugu allir guðirnir? Og ef svo er, eru þá dvergar, menn, álfar, orkar osfrv. allir komnir af sama apanum einhvern tíman í forneskju? Please enlighten me with your infinite wisdom!

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Æi, fjandinn, ég sam var búinn að kaupa kertin fyrir kvöldverðin okkar ;) Mig langar samt til að fá að spyrja þig eina einfalda spurningu og vil helst bara fá einfalt svar án útúrsnúninga. Við höfum fengið það algerlega á hreint að þér finnst það vera hundrað og fjörutíu prósent órökrétt að maður geti brugðist hraðar við en andstæðingur sinn og náð honum off guard, sumsé verið á undan í initiative og náð óvin sínum flat-footed, þegar báðir aðilar eru meðvitaðir um hvorn annan og búast við...

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þú meinar líklega 23, ekki 32, þar sem er tekið á encounter reglum einhverjum. Jú, ég veit hvað þú átt við, ég hef lesið þetta yfir svona 5 eða 6 sinnum síðan þessi umræða hófst og ég get ómögulega fundið nokkurn skapaðan hlut sem segir að menn sé EKKI flat-footed í byrjun combats, einungis hið gagnstæða.

Re: Reglur í Arena leikjunum

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er að sjálfsögðu rétt hjá þér tmar, ég biðst afsökunar ef þetta hefur truflað eða pirrað einhvern. Það er augljóst að það verður ekkert komist að neinni niðurstöðu í þessari umræðu.

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
10 í fyrsta charge-i og 10 í öðru, þá ertu góður eftir 2 charge. Hlakka til að sjá næsta bardaga sem þú tekur, sérstaklega ef þú nærð að koma spiky growth og summon swarm saman út ;)

Re: Arena: XP

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
875 xp/gull fyrir að dæma leik tembomber og Kurdo

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Á ég að kasta upp á fyrir þig líka tembomber?

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Fyrsta potion: 5 punktar Annað potion: 7 punktar Fullheilaður, kostaði þig 2 potions

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
XP fyrir bardagann: Krod fær 2000 xp/gull Orville fær 1500 xp/gull Ruuker fær 875 xp/gull

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
það er þá einskær misskilningur af minni hálfu en þegar ég kasta upp á trip-ið þá hefði það ekki breytt neinu, hundinum tókst ekki því miður.

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já, þá er það Attack of Opportunity á Orville: Attack: d20 +11 vs. AC 15 (enginn dex mod í AoO): 19 á teninginn, það er barasta critical threat hérna, athugum hvort eitthvað verði úr því: 7 á teninginn + 11 = 18, það dugar til að confirma critical hit-ið, þá er það skaðinn (þá það sé hálf óþarfi): 2d6+12 x2 (critical hit): 6 og 5 á teningana! + 12 x2= 42! Það er naumast barasta. Eitthvað segir mér að það sé nóg til að taka Orville út :P Orville stígur til hliðar og rífur upp staf sinn. Við...

Re: Kurdor vs. tembomber

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég geri ráð fyrir því að þú ætlir honum Tit þínum að gera á undan Orville miðað við hvernig þetta er skrifað. Þá er það árás Tit á Krod: Attack: d20 + 4 vs. AC 13 17 á teninginn + 4 = 21, vel nóg til að hitta Damage: 1d6+4 5 á teninginn; 5+4= 9 í skaða á Krod Þar sem Tit hittir úr bit árás sinni hefur hann möguleikan á að fella Krod, sjáum hvernig það gengur: Touch attack: d20 + 6 vs. AC 12 (ekki armor bonus og - 4 fyrir charge og rage): 1 á teninginn + 6 = 7, langt í frá því að vera nóg til...

Re: Twisted vs. Elendill

í Spunaspil fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Guð minn almáttugur! Hvernig getið þið ennþá haldið að þetta sé svona? Lesið reglurnar! Og lestu svar mitt við ummælum Greymantle.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok