wtf á þetta að vera miðgarðsormurinn? svo finnst mér hamarinn ljótur…. æi ég er svona bitur því ég er að læra um þór núna og þetta er ekki eins og ég sé hann fyrir mér.
Bíddu ertu með þannig tónlistarsmekk að þú googlar, faggy band, og ef þeir eru nógu hommaleigir tékkaru kannski á þeim skiptir engu máli hvernig hljómsveitin spilar?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..