Ó fyrirgefðu, Vangefinn… En svona í alvöru, ekki eru samskipti þín svona við fólk almennt? Þú hlýtur að gera í því að vera leiðinlegur á netinu, því ég hef ekki oft séð jafn leiðinlega manneskju á netinu og þig. Ég trúi því varla að það sé fólk svona í alvörunni. En ef svo er þarftu að fara að skoða þín mál, ég veit það að MR er góður og erfiður skóli, en þú kemst ekki langt með svona hroka og leiðindum.