anyways…. Þú hefur gaman af lord of the rings….ég ætla að henda Lotr,Fotr posteri…viltu það? Það er svona ekki risastórt, svona lítið frekar og mynd af hobbitunum í einhverjum skógi eða eitthvað…
núh? er eitthvað að því að fá sér tattoo, raka á sér hausinn, sure hún er stelpa, hverjum er ekki drullusama…. ekki einsog þetta komi fólki almennt við…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..