Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Magabelti
Magabelti Notandi frá fornöld 35 ára kvenmaður
620 stig
Ég er ekki að dissa þig… Hálfviti!

Re: Fingrasetninga Bot

í Windows fyrir 17 árum, 1 mánuði
úfff… Ég vildi óska þess að það væri áfangi í mínum skóla helgaður einhverju eins mindnumbing og fingrasetningu… Ég skal skipta við þig á þessu og þroskarannsókn sem ég á að skila á mánudag. Game?

Re: Félagsfræði ritgerð.

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Vá! Þetta er killer idea.

Re: væl

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
OJ OJ OJ OJ OJ OJ OJ OJ OJ Ég er með eitthvað náttúrulega fatlaða stóru tá á vinstri fæti svo ég hef fengið svona á svona hálfs árs fresti síðustu 5 árin og þetta sökkar svo illilega!! Ég vorkenni þér… Ég held að það hafi aldrei neinn átt eins stóran part af minni samúð í einu, ever.

Re: whhhhhhy????

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Buuuhhhöööömmmmmeerrr.

Re: Sjálfsagi!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
ahhh Takk fyrir:D

Re: Sjálfsagi!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já, veistu ég er komin á bls 80 núna og þetta er farin að vera bara bærileg bók.

Re: sólskin

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nei… Hún hefur verið í augunum mínum í allan dag. Ég er með viðkvæm augu.

Re: Sjálfsagi!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
haha:D Ég er að fara í próf í íslandsklukku á morgun og ég er komin á bls 46. I'm right there with ya!

Re: Hvað lag lærðir þú fyrst ´?

í Hljóðfæri fyrir 17 árum, 1 mánuði
ditto.

Re: ég!!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 1 mánuði
Heyrðu LOL! Ég veit hver þú ert!…. elska huga.

Re: Stend á gati

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Geturu ekki farið í þjóbó og beðið fólkið þar um smá hjálp?

Re: Ræða þetta eitthvað?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já Sæll! … vissu þetta ekki allir sem lesa dv? Bætt við 22. september 2008 - 23:12 GUÐ GUÐ GUÐ GUÐ GUÐ… Ég er alls ekki að gera lítið úr þessum glæp!… Hræðilegt að fólk skuli gera svona…

Re: Takk, Nei já Takk kærlega Hugi

í Deiglan fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nákvæms!

Re: í hvaða skóla eru þið ?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Menntaskólinn við Fríkirkjuveg 4tw!

Re: Hvernig væri þitt HEITASTA helvíti?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mitt persónulega helvíti: Samliggjandi Tvöfaldur uppeldisfræðitími(120mín) og tvöfaldur félagsfræðitími.

Re: Þessi þráður kemst í heitt

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég er að borða smáköku úr bernhöftsbakaríi… og ég var að fatta að ég veit ekki alveg hvað bernhöftsbakarí heitir…

Re: enska 103

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég er í uppeldisfræði103 og ég er ekki að fýla það! Við ættum að stofna stuðningshóp.

Re: Viðtal inn í rannsóknarskýrslu(eða eitthvað þannig)

í Skóli fyrir 17 árum, 1 mánuði
Já… það væri rökréttast en það hljóta að vera til einhverjar geðveikt flóknar, leiðinlegar ritunarreglur um uppsetningu svona viðtals.

Re: næstum eins og herdís draslið :'(

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ditto! Ég vil fá myndband um mig líka…

Re: Kossar

í Rómantík fyrir 17 árum, 1 mánuði
Okei… Ég held að sumir kossa-partnerar gangi bara ekki upp… Ég t.d. hef aldrei upplifað “slæman” koss fyrr en ég kyssti einn gaur sem er alls ekki slæmur kyssari en samt voru kossar okkar bara frekar hræðilegir…. tennur að slást saman og læti…. Svo… þúst… kannski er málið ekki að þú sökkaðir heldur bara að kossa-partnerinn og þú hafið ekki átt svona… kossa connection. Bætt við 21. september 2008 - 10:45 Mig langar til að biðast afsökunar á því hversu heimskulegt þetta svar er.

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Má ég fá ógeðslega mikið kál?….. aðeins meira kál?……aððððeins meira?

Re: Tollurinn

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
Okei.. vatnspípueigandi sagði mér eitt sinn að það lögleg að kaupa svoleiðis í útlöndum og koma með sér heim svo lengi sem hún væri ónotuð. Veit samt ekki hvað gerist ef þú pantar þetta á netinu og lætur senda til Íslands.

Re: Nick Jonas ástarbull og kjaftæði

í Fræga fólkið fyrir 17 árum, 1 mánuði
Kannski að Nick hafi bara fundið ástina óvænt.

Re: HERDÍS!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
uhhh…. Já…. Einmitt. Bætt við 20. september 2008 - 13:10 Vóó okei þetta svar átti ekki að hljóma svona eins og það hljómar.

Re: Personal Message

í Tilveran fyrir 17 árum, 1 mánuði
HAHAHAH:D Ég hata þetta líka! Svo ég prófaði eitt kvöldið að update-a alltaf PMið mitt eftir því hvað ég væri að gera… þetta var svo fucking lýgandi að ég gafst upp eftir þrjú update.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok