Ég er þannig. Held samt að ég sé með athyglisbrest. Málið er bara að finna þína aðferð til að læra. Ég var skelfilegur í nærri öllu í skóla, þangað til í svona 7 bekk þegar tónlist tók yfir hjá mér, eftir það var ég á undan í ensku, íslensku (hafði reyndar verið á undan í henni fyrir), dönsku, kom bara eftir að ég fór að pæla í textum og ljóðum og slíku.