Ég er ósammála með Black Album, hún er alveg metallica material, sýnir bara svolítið nýja og rólegri hlið á henni. Load og Re-Load plöturnar eru lítið annað en sniðugir titlar að mínu mati, eiga báðar ágætis lög, en eru einhvern vegin meira svona “James Hetfield Country music project” að mínu mati. En Metallica eru auðvitað öðruvísi en langflestar hljómsveitir, ég meina, ég held að stór factor í þeim lið að þeir breyttust hafi verið eftir að Cliff lést hafi þeim bara ekki fundist gott að...