Það er ekkert í íslenskum lögum sem bannar það að fólk sem sakaskrá megi bjóða sig fram til prófkjörs. Hann býður sig fram, hann fær nægilegt fylgi meðal kjósenda flokksins til að komast á lista, 2. sæti meira að segja. Síðan eru haldnar kosningar, flokkurinn hans fær næg atkvæði í kjördæminu til að ná inn 4 mönnum að mig minnir, allaveganna nóg til að hann komist inn og var ekki einu sinni tæpur. Hann bauð sig fram í suðurkjördæmi, hann þarf bara að fá atkvæði þar, ekki frá neinum öðrum....