Well.. “þetta Sign dót” er alls ekki svipað Backstreet Boys.. Það þarf nú engan snilling til að sjá það. En meina, afhverju má ekki nefna aðrar hljómsveitir hérna? Er þetta einhver heilagur staður þar sem má bara segja nöfnin á metal-hljómsveitum? Ef þú ferð inná t.d. /gulloldin þá er mjög oft hægt að sjá fólk vera að ræða um hljómsveitir sem eru ekki frá gullaldartímabilinu, en sá sem er að tala um þær er ekki rakkaður niður í svaðið eins og hérna.