Ég sagði aldrei að þeir væru með betri metalhljómsveitum.. Og þetta er einmitt það sem ég er að tala um; “Og Slipknot eru ekki kúl.” Þeir eru einfaldlega ekki í tísku, eins og Metallica. Heldur er það allsvaðalega “inn” í dag að fýla allra hörðustu og mest brútal death metal hljómsveitir sem fyrirfinnst. En það þýðir ekki að hinar hljómsveitirnar sem eru ekki trend, séu svona lélegar.