En hvað ef ‘the one’ er ekki einu sinni á Íslandi, þá erum við að tala um sirka 1 á móti einhverjum milljónum á að maður geti fundið þann eina rétta. Annars trúi ég ekki á að það sé bara einhver einn þarna úti. Það er of flókið, og ég held að fólk sem trúi því sé bara að búast við einhverju alltof miklu, það lifir bara í ævintýraheimi. Við erum bara heppin ef við finnum einhvern sem okkur líður vel með, sem gerir okkur hamingjusaman. En það þýðir samt ekki að það sé kannski, mögulega einhver...