Nei uss, var alls ekki að tala um Blóðníðingsprinsinn, það er hryllingur :] Heldur var ég að sýna fram á að það hefur áður verið “búið til” orð um manneskjur. Mér finnst Hálf-Blóðs Prinsinn líka miklu óþjálla, enda er ég að tala um Hálf-Blóð Prinsinn. Þetta “s” er alveg óþarft.