Ef að það væri áberandi mikill munur á milli feitra og.. mjórra, þá já að sjálfsögðu myndi ég styðja frídag í þágu þeirra. Sama er að segja um lágvaxna og hávaxna. En fer ekki út í háralitinn, þar sem það tekur bara um það bil 2-3 tíma að breyta honum. Hinsvegar. Eru strákarnir að dragast eitthvað aftur úr? Þeir fara bara að vinna miklu fyrr. Það er þeirra val, algjörlega, hvort þeir fari í framhaldssnám eða ekki. Ekki eru konur að velja það, að fá lægri laun en karlar?