Var mjög ánægður með hann (fyrir utan að hann fraus stundum) en þegar ég prófaði Google chrome þá var hann ekki góður lengur en ég mæli frekar með Google Chrome. Það sem ég man að Google chrome hefur fram yfir Safari: - Þemu (og flottari). - Hraður (Hann opnast strax). - Viðbætur (e. addons) - Leitar vél í adress-skiku (kemur sér vel sem nota google mikið) Það sem ég man eftir sem Safari hefur fram yfir Google Chrome: - Góður ef þú ert að geyma mikið af tenglum. P.S. Mæli ekki með Opera...