Ég og kærastinn fluttum upp á völl fyrir uþb. mánuði. Því miður er bara ofn í sameigninni og ég vill helst ekki nota hann (leti aðalega). Búin að steikja/sjóða gjörsamlega allt! Eigið þið einhverjar ofnfríar uppskriftir handa okkur? :D