Mér finnst best við sjálfa mig að ég get alltaf verið hreinskilin. Kemur reyndar stundum í bakið á mér líka :Æ Annars finnst mér líka mjög gott við mig að ég þori að gera hluti, eins og fara á svið fyrir framan 300 manns og gera eitthvað bjánalegt eins og að leika íþróttaálfinn.