Heyrðu nú mig… þetta finnst mér ekki sanngjarnt Ívar. Þó að það svari þér enginn á þessum myndum sem þú sendir inn, þá þýðir það ekki endilega að enginn skoði þetta. Ég skoðaði Joy Division dæmið. Svo getur kannski verið að þegar fólk þekkir ekki það sem það er að skoða þá, nennir það ekki að kommenta á það eða skoða það eitthvað frekar. Talandi um mig, ég sendi inn myndir af því sem mér finnst áhugavert og finnst passa við hérna inná.