Hmmm… Þetta sem ég er að skrifa núna er bara lýsing á fullkomnu hugmyndinni og ég býst ekki við því að neinn myndi vera svona. Útlit: Uþb. 185 cm, með svona tjásulegt glamrock hár, helst dökkbrúnt eða rautt, gulgræn augu, Nef sem er ekki pínulítið heldur áberandi en þó ekki allt of stórt. Mjór og með mikið af tattoo-um, gat í augabrúninni. Gengur í mjög áberandi fötum í ætt við 80's glam stílinn og reykir. Persónuleiki: Sjálfstæður, með frumkvæði, með þær gáfur sem til þarf til að halda uppi...