Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Klasnic
Klasnic Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum 32 ára karlmaður
144 stig
“(£7,000 a week) may be enough for the homeless, but not for an international striker”´- Pierre van Hooijdonk

Lev Yashin (0 álit)

í Stórmót fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Einn besti ef ekki sá besti markmaður í sögu HM, Hann var í liði sóvetríkjanna.

Noregur: HM 2006 (10 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Við biðum spenntir eftir að drægi væri í riðlanna en það kom okkur mjög á óvart að Noregur væri í öðrum styrkleikaflokki en ekki þeim þriðja. Það er alveg óhætt að segja að við vorum mjög heppnir með dráttin en liðin í riðlinum voru: Spánn Noregur Túnis U.A.E Við bjuggumst ekki við svona góðum drætti en það er líka ókostur við það því pressan á okkur mönnum var gífurleg og var okkur spáð 2.sætinu í riðlinum af flestum tímaritum en mörg tímarit spáðu okkur fyrsta, þannig að pressan var mikil...

Eccentricity (7 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Eccentricity hvað ér það?

Síða? (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Á hvaða fótbolta síðu kíkiði oftast á? Mín er Teamtalk.com og Fotbolti.net

Noregur 2005-? (12 álit)

í Manager leikir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Í Janúar mánuð 2005 ákvað ég að taka við Norska landsliðinu eftir að hafa verið búinn að leita mér að starfi í nokkurn tíma. Aðdáendur Noregs voru ekki beint sáttir við val á landsliðsþjálfara og sögðu meðal annars að ég væri of reynslulítill sem var reyndar rétt því ég var bara búinn að þjálfa Norska liðið Sogndal. Stjórnin sagði að markmiðið væri að búa til gott lið fyrir HM 2010 en litlar líkur voru á því að Noregur mundi komast á HM 2006 en ég tók við þeim þegar þeir voru í fimmta sæti...

Vanmetnasti/ofmetnasti leikmaður ensku deildarinnar? (66 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hver finnst ykkur vera vanmetnasti og ofmetnasti leikmaður ensku deildarinnnar? Vanmetnasti: Michael Dawson í Tottenham og Morten Gamst Pedersen í Blackburn Ofmetnasti: Frank Lampard í Chelsea Þetta er mín skoðun segið endilega ykkar.

Árni Thor (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Án vafa besti varnamaður deildarinnar(hann er í ÍA)

Semi Rock (3 álit)

í Rokk fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Einn vinur minn sagðist fíla það en ég hef ekki hugmynd hvernig tónlist það er..þannig ef þið vitið hvað það er endilega segja mér það.

Pennant til Liverpool (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég hef nú ekki mikla trú á að hann fari að gera einhverjar rósir hjá Liverpool og finnst mér Liverpool ekki þurfa hann. Hann komst ekki nema á bekkinn hjá Arsenal fyrir nokkru síðan og ég held sagan endurtekur sig hjá Liverpool. En hver veit nema hann brillerar =D

Hinn fáranlegi FIFA listi (42 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég ætla aðeins að ræða um þennan frekar umdeilda heimslista í knattspyrnu sem var nýlega tilkynntur. Staða Íslands á heimslistanum er frekar neðarlega og erum við kominn niður í 107.sæti sem verður að teljast slappt. Mér finnst þetta nú vera aðeins og neðarlegt en fyrir þó nokkru síðan vorum við á topp 50. Okkur gekk kannski ekki vel í undankeppni HM en lönd eins og Benín, Armenía og Grænhöfðaeyjar eru fyrir ofan okkur og Austur-Kongó(ég vissi ekki einu sinni að það væri til)er einu sæti...

Hneykslið á Ítalíu (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Juventus,Fiorentina og Lazio Fallinn en ekki AC Milan.

Búningur (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vitiði um einhverja búð á landinu þar sem að Werder Bremen búningurinn er seldur??

Heimslistinn (1 álit)

í Stórmót fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vitiði um einhverja síðu þar sem hægt er að skoða heimslistann í fótbolta?

Owen Hargreaves (6 álit)

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hvað er þessi maður að gera í Enska landsliðinu og hvernig dettur Eriksson í hug að láta hann byrja inn á í hægri bakverði þar sem hann spilar aðallega á miðjunni og að hafa menn eins og Carragher á bekknum. Ef að Sven-Göran byrjar með hann inn á móti Portugal þá er Simao(eða Ronaldo ef hann verður heill eða einhver annar)eftir valda miklum usla. En þetta er bara mín skoðun á honum og segiði endilega ykkar skoðun á honum og þessari taktík að hafa hann þarna í hægri bakverði í staðinn fyrir...

Graham Poll (4 álit)

í Stórmót fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Dæmir hann meira eftir þessi 3 gulu spjöld sem hann gaf Simunic?

Bon Scott (7 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 1 mánuði
Bon Scott fyrrverandi söngvari AC/DC.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok