Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

508 - Towelie (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Lýsing: Handklæði með mikið hernaðarlegt gildi er týnt vegna þess að það fór í vímu. Strákarnir “finna” handklæðið en hafa ekki hugmynd af hverju herinn og hryðjuverkamenn eru að sækjast eftir því. Þessi þáttur gerir grín að týpískum aðstæðum í spennumyndum. Persónur í þessum þætti: Kenny McCormick, Kyle Brofslovski, Stan Marsh, Eric Theodore Cartman, Sharon March, Red Harris, Towelie (RG-400), Randy marsh, Military Guy, Ms Crabtree, Zytart, GS-401. Hvernig Kenny deyr: Risasprening verður í...

104 - S.D.I.-Aye-AYE! (12 álit)

í Teiknimyndir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Lýsing: George W. Bush er að reyna að kljást við að fá kapalsjónvarp eftir margra vikna bið. Hins vegar er sett inn nýtt SDI varnarkerfi inn í Hvíta húsið. Larry býðst til að leggja kapalinn fyrir hann(ólöglega) en tengir óvart í varnarkerfið og það skýtur óvart á Austurríki. Þeir verða brjálaðir og leiðir þetta til skemmtilegra atburða. Málefni: Varnarkerfi, stela frá stórum fyrirtækjum Persónur: Laura Bush, George W. Bush, Karl Rove, Paul Rumsfield, Princess Stevenson, Maggie Hawley, Larry...

Tips 'n' Tricks eftir Fragman #2 (16 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 1 mánuði
Opna regedit: Þú ýtir á “Start” hnappinn neðst til vinstri og ferð síðan í “Run…” og slærð inn “regedit” án gæsalappanna. 1. Neyða notendur til að vera með klassíska Start-valmyndina(eingöngu Windows XP) Ef þú vilt einhverra hluta vegna ekki leyfa notendum að vera með nýju Start-valmyndina sem fylgir með Windows XP, opnaðu regedit(sjá efst) og farðu á HKEY_CURRENT_USER\Software\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Policies\Explorer, búðu til DWORD value sem heitir NoSimpleStartMenu og hafðu...

507 - Proper condom use (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Eftir að strákarnir eru gómaðir við að fróa hundum, komast foreldrarnir að þeirri niðurstöðu að þeir þurfa á kynfræðslu að halda frá skólanum. Mikill misskilningur er á þessu hjá bæði stelpunum og strákunum því hóparnir fá mismunandi kennslu og sjónarhorn á málunum. Persónur í þessum þætti: Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Tom(pabbi Craigs), Sharon Marsh, Randy Marsh, Mr Tweak, Ms Tweak, Sparky, Mr williams, Ms Williams, Sheila Brofslovski, Gerold...

506 - Cartmanland (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Cartman erfir eina milljón dollara eftir ömmu sýna en ákveður síðan að eyða þeim. Kaupir hann síðan landið en þaðan má enginn koma og vilja þá Stan og Kyle endilega koma. Kyle missir löngun sína til þess að lifa og hrakar heilsu hans. Persónur í þessum þætti: Uncle Stinky, Cousin Elvin, Mrs Cartman, Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Ned Grublanski, Tokin, Jimbo Curnz, Mr Garrison, Mr Hat, Chef, Principal Victoria, Butters, Maxi, Wendy Testaburger, Mr...

505 - Terrance and Phillip: Behind the Blow (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Strákarnir næla sér í miða á Terrence og Phillip LIVE. Til að komast hjá því að vera í skólanum á meðan stóra sýningin er, þá segja strákarnir að þeir geti útvegað Terrence og Phillip fyrir Jarðardaginn en komast að því að Terrence og Phillip eru hættir að skemmta saman. Þeir þurfa því að koma þeim saman fyrir Jarðardaginn eða þeir hafa verra af. Persónur í þessum þætti: Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Punky Brewster, Terrence Henry Studt, Phillip...

504 - Super Best Friends (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Trúarleiðtogi reynir að ná heimsvöldum og gerir það með því að fá menn til að trúa á hann. Strákarnir fara í söfnuðinn en það er erfitt að komast út úr honum aftur. Jesús og vinir hans hjálpa síðan strákunum í baráttu þeirra. Persónur í þessum þætti: David Blame, Kenny McCormick, Butters, Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Jimbo Curnz, Steven, Sheila Brofslovski, Ike Moisha Brofslovski, Jesus, Buddha, Muhammed, Kristna, Joseph Smith, Lou Tsju, Seamen, Moses, Princess...

503 - Cripple fight (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Strákarnir byrja að hanga hjá ný-uppgötvuðum grínista og er Timmy afbrýðssamur. Eftir að grínistinn byrjar að nota Timmy í brandarana sína, þá sýður í honum og fer hann í langan slag við grínistann. Persónur í þessum þætti: Stuart McCormick, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Timmy, Stanley Marsh, Randy Marsh, Butters, Big Gay Al, Jimmy, Skeeter, Maxi, Sharon Marsh, Sheila Brofslovski, Mr Mackey, Mr Garrison, Mr Hat, Chef, Jimbo Curnz, Ned Grublanzki, Marty, Mr Gracier, Steven...

502 - It hits the fan (0 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Eftir að orðið shit birtist í sjónvarpi byrja allir að nota það í daglegu máli. Gallinn við það er hins vegar að vondir hlutir byrja að gerast og þurfa því Chef og strákarnir að láta fólk hætta að nota shit í daglegu máli. Persónur í þessum þætti: Stanley Marsh, Kenny McCormick, Kyle Brofslovski, Eric Theodore Cartman, Randy Marsh, Sam, Butters, Mr Garrison, Mr Hat, Gerold Brofslovski, Jimbo Curnz, Stuart McCormick, Ned Grublanzki, Chef, Principal Victoria, Sheila Brofslovski, Sharon Marsh,...

501 - Scott Tenorman Must Die (12 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Scott Tenorman svindlar af Cartmani 16 dollara og 12 cent og ætlar hann Cartman að ná peningnum af honum aftur með klækjum. Þegar Scott gabbar Cartman aftur, þá er Cartmani nóg boðið og fattar uppá besta klækjabragði í heimi, eða svo finnst honum. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Kyle Broflovski, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Scott Tenorman, 2 vinir Scott Tenormans, Bíógaur, Wendy Testaburger, Tokin, Butters, Timmy, Tweek Tweek, Clyde, Craig, Bebe, Jimbo Curnz, Ned...

Tips 'n' Tricks eftir Fragman (16 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 5 mánuðum
1. Nokkur keyboard shortcuts: [win] = Start menuinn [win] + Break = System Properties [win] + D = Desktop [win] + M = Felur alla glugga [win] + Shift + M = Birtir alla glugga [win] + E = My Computer [win] + F = Leita að skrá eða möppu [win] + CTRL + F = Leita að tölvu [win] + F1 = Windows hjálpin [win] + L = Læsir tölvunni ef þú ert tengdur network domaini eða skiptir um user í einkatölvu (aðeins Windows XP) [win] + R = Run…. [win] + U = Utility Manager 2. Það er ekki smá pirrandi ef þú ert...

Hvernig á að virkja Internet Connection Sharing(ICS) (17 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Fyrst skulum við gera nauðsynlegar breytingar á þeirri tölvu sem er tengd á netinu(netþjónn).<br> Ég miða þessar leiðbeiningar við Windows 2000 og Windows XP því ég veit ekki hvort ICS er á öðrum Windows stýrikerfum.<br> <br> <h4>Nú skulum við gera nauðsynlegar breytingar á netþjóninum…</h4> 1. Farðu í stjórnborðið á tengingunni. Ef þú sérð táknmyndina fyrir tenginguna, hægri-klikkaðu á hana og farðu síðan í status<br> eða…<br> ýttu á Start, síðan Control Panel og síðan Network Connections....

417 - A Very Crappy Christmas (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Enginn er að fagna Jólunum og ætla strákarnir að finna lausnina og fatta upp á því að gera lítinn stuttmyndabút svo allir komist í jólaskapið. Þeir þurfa á hjálp Mr Hankeys að halda en hann hefur líka nokkur vandamál sem þurftu á lausn að halda. Persónur í þessum þætti: Kyle Brofslovski, Ike Brofslovski, Sheila Brofslovski, Gerold Brofslovski, Stan Marsh, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Mr Hankey, Autumn Hankey, Corn Wallace, Amber Hankey, Simon Hankey, Red Harris, Tom, Ms...

416 – The Whacky Molestation Adventure (1 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Lýsing: Kyle er reiður yfir svikum foreldra sinni og langar að hefna sín. Á endanum eru allir foreldrarnir handteknir eða flúnir úr bænum vegna M-orðsins. Síðan berjast krakkarnir um völdin yfir bænum. Persónur í þessum þætti: Kyle Brofslovski, Ike Brofslovski, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Kenny McCormick, Sheila Brofslovski, Gerold Brofslovski, Fidel Castro, Tom, Butters, Bebe, Craig, Tweek Tweak, Tokin, Timmy, Clyde, Sharon Marsh, Randy Marsh, Shelley Marsh, Mrs McCormick, Stuart...

Trick #3: Láta Windows NT logga sig inn fyrir þig (0 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ef þú vilt að Windowsið skrá þig sjálfkrafa inn, bæði TweakUI og Resource Kit tólið AUTOLOG.EXE geta gert það fyrir þig. Ef þú vilt frekar breyta þessu sjálf(ur) breyttu: HKEY_LOCAL_MACHINE\Software\Microsoft\Windows NT\CurrentVersion\Winlogon Settu DefaultDomainName, DefaultPassword (má ekki vera tómt), og DefaultUserName. Settu AutoAdminLogon í 1 (allt er í REG_SZ). Ef þú vilt skrá þig sem einhver annar, haltu niðri SHIFT-takkanum á meðan þú skráir þig út. Taktu eftir:Lykilorðið þitt er...

Trick #2: BIOS upplýsingar & Stroka biluð forrit úr Add/Remove Programs (2 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Í þetta skiptið ætla ég að hafa 2 lítil trick.<br> <br> Maður getur náð í BIOS upplýsingar í BIOSinu en ég ætla núna að sýna það með því að skoða regestry-ið. Þú getur farið á lykilinn HKEY_LOCAL_MACHINE\HARDWARE\DESCRIPTION\System. Þú getur ekki breytt lyklunum.<br> <br> —————————-<br> Stroka út forrit úr Add/Remove Programs.<br> <br> Ekkert mál, maður fer á registry lykilinn HKEY_LOCAL_MACHINE\SOFTWARE\Microsoft\Windows\CurrentVersion\Uninstall og strokar út þau forrit sem maður vill taka út.

Default download directory fyrir Internet Explorer (0 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Það kannast allir við það þegar maður downloadar að það kemur alltaf fram allt önnur mappa en maður downloadar venjulega í og er það rosalega pirrandi. En núna ætla ég að sýna þér hvernig á að breyta þessari default möppu í möppu að eigin vali. Opnaðu forrit sem heitir regedit (ferð í start/run… og slærð inn regedit). Ferð síðan í [HKEY_CURRENT_USER\Software\Microsoft\Internet Explorer] og þar breyturðu lyklinum Download Directory í möppuna sem þú vilt að downloadist í (muna eftir gæsalöppum...

415 - Fat Camp (6 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Mrs Cartman ásamt kunningjum hafa áhyggjur af þyngd Cartmans og safna saman peningum til þess að senda hann í megrunarbúðir en hann er ekki sáttur við það. Á meðan byrjar Kenny að sýna sinn eiginn sjónvarpsþátt sem er mjög líkur Jackass þáttunum. Persónur í þessum þætti: Ms Choksondik, Timmy, Butters, Tweek Tweek, Clyde, Kyle Brofslovski, Pip, Bebe, Kenny McCormick, Stanley Marsh, Craig, Wendy Testaburger, Tokin, Eric Theodore Cartman, Mrs Cartman, Terrence, Phillip, Dr Doctor,...

414 - Helen Keller! The Musical (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
4. Bekkur og leikskólakrakkarnir eru að fara að gera sitt hvort leikritið sem sýnt verður í leikhúsinu. Butters segir hinum að leikrit leikskólakrakkana sé meistaraverk og bregðast þeir við þessu með hörku því þeir vilja alls ekki að leikrit leikskólakrakkanna sé betra. Þau vilja að leikritið tengist að hluta til þakkargjörðarhátíðinni og fá þar af leiðandi lifandi kalkún til að leika gæludýr Helen Keller. Timmy og Kyle velja kalkúninn en síðan endar það þannig að það er Timmy sem velur hann...

413 - Trapper Keeper (5 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Kyle finnst leiðinlegt að Cartman er með betri skólatösku en hann og er afbrýðsamur vegna þess að hann fær alla athyglina. Síðan kemur nýr nemandi í skólann og hann girnist skólatöskuna hans Cartmans, stelur honum og segir síðan eftir eftirför að hluturinn eigi eftir að eyða mannkyninu. Cartman neitar að afhenda skólatöskuna en kemst síðan síðar í þættinum að því að hann gerði mistök. Leikskólakrakkarnir halda langar og flóknar kosningar. Persónur í þessum þætti: Stanley Marsh, Kenny...

412 - 4th Grade (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Strákarnir eru núna komnir í fjórða bekk og ætla að sýna kennaranum að þeir séu þeir sem ráða. Þeir sjá síðan að það er ekki hægt og vilja fara aftur í þriðja bekk. Kennarinn þeirra hefur áhyggjur af því að þeir nái stjórninni og leitar hjálpar. Persónur í þessum þætti: Eric Theodore Cartman, Stanley Marsh, Kyle Brofslovski, Kenny McCormick, Butters, Clyde, Pip, Craig, Bebe, Wendy Testaburger, Tweek Tweek, Timmy, Ms Choksondik, Tokin, Mr Garrison, Mr Hat, Nördarnir, Principal...

411 - Probably (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Cartman heldur áfram að predika og fær fleiri fylgismenn á hans band. Foreldrarnir hafa áhyggjur af börnunum þar sem þau eru ekki að fara í skólann og eyða öllum sínum tíma í kirkjunni. Satan er enn í vandræðum í ástarmálum sínum og biður æðri persónu um hjálp. Persónur í þessum þætti: Father Maxi, Stanley Marsh, Kenny McCormick, Eric Theodore Cartman, Jimbo Curnz, Mrs Cartman, Saddam Hussein, Satan, Sheila Brofslovski, Kyle Brofslovski, Tokin, Butters, Clyde, Bebe, Chris, Fonzie,...

410 - Do Handicapped go to Hell (4 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Í þessum fyrri hluta gerist það að strákarnir hafa áhyggjur af því að fara í helvíti og ætla að vera góðir héðan í frá og ætla að frelsa fleiri einstaklinga þá komast þeir að því að þeir verða að gera það sjálfir. Á meðan lifir Satan góðu lífi en það kryddast aðeins upp á það þegar Saddam Hussein flytur þangað og hefur hann áhyggjur af sambandi sínu við Chris. Persónur í þessum þætti: Stanley Marsh, Kenny McCormick, Sharon Marsh, Randy Marsh, Eric Theodore Cartman, Mrs Cartman, Jimbo...

409 - Something you can do with your finger (3 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Cartman dreymir að þeir eru í frægri hljómsveit og hann heldur að þetta sé tákn um það að þeir eigi að stofna hljómsveit og afla 10 miljóna dollara. Eitt vandamálanna er að finna 5. meðliminn því hinir vilja ekki vera í 4ja manna hljómsveit og finna stað til að syngja á. Persónur í þessum þætti: Kyle Brofslovski, Stanley Marsh, Eric Theodore Cartman, Kenny McCormick, Shelley Marsh, Sharon Marsh, Randy Marsh, Marvin Marsh, Butters, Ike Brofslovski, Schroder, Wendy Testaburger, Chef,...

408 - Chef goes Nanners (2 álit)

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Lýsing: Chef finnst South Park fáninn sýna kynþáttahatur og vill breyta honum en Jimbo er á móti því vegna sögunnar. Borgarstjórinn bregður á það ráð að láta krakkana keppa í rökræðum áður en kosningar fara fram og er allur þrýstingurinn á þeim. Wendy er í einu liðanna en er afvegaleidd vegna þess að hún er ástfanginn en það vill hún ekki, allavega ekki í þessum strák og þarf að leysa þau mál áður en hún keppir í rökræðunum. Persónur í þessum þætti: The Mayor, Johnson, Chef (Abdul Mohammed...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok