Hundar eiga ekki sama tilverurétt og mannfólk og það er staðreynd. Hahaha, jú. Hundar, rauðbrystingar, hákarlar, birkitré, apar, maurar, menn og því miður kóngulær eiga öll sama tilverurétt. Allt sem getur flokkast undir lifandi á sama tilverurétt og menn. Hins vegar er spurning hve mikil réttindi hvert dýr á í augum mannana. Flestum finnst til dæmis allt í lagi að stíga á maura og önnur skordýr, það er hvort eð er svo mikið af þeim. Vesturlandabúar rækta dýr eins og kýr og kindur til...