Eiga konur ekki að þola meiri sársauka? Eða, finna hann allavega öðruvísi? Heyrði það einhverntíman. Kærasta föður míns, sem er jú soddan feministi, sagði að konur væru sterkara kynið, því að þær þyldu að vera ófrískar og fara á túr reglulega. Annars já, eru karlmenn og kvenmenn ekkert sambærileg. Hvorugt getur án hins verið. ^_^