Bandaríkjamenn hafa ekki hugmynd um hvað handbolti er :) Reyndi að kaupa mér handboltaskó þarna úti.. sagði bara ‘handball’ því ég veit ekki um neitt annað orð sem handbolti gæti verið ^^ Aaallavega reyndi gaurinn að selja mér körfuboltaskó :o Svoo.. ég bað um hlaupaskó og þar gat ég keypt mér eitthvað ^^ Pointless saga.. ég veit 8-) Yrði voða lítill markaður fyrir handbolta í usa, sérstaklega því þeir vita ekki hvað þessi íþrótt gengur útá eða neitt.. Asíubúar vita ekkert meira um þessa...