Tja, eru ekki allir feimnir ef maður spáir í því..? Held að flestir kannist við það að vita ekki hvað þeir eiga að segja og þegja bara í staðin.. Samt felur fólk þetta misvel.. sumir geta hundsað þessa “Ég er að segja eitthvað asnalegt” hugsun á meðan aðrir fara alveg í kerfi útaf henni.. Feimni snýst samt mest um hugarfar held ég.. Þú getur alveg ákveðið “Ég ætla ekki að vera feiminn!” Það á ekki að vera erfiðara en það.. Einhvurnveigin klúðrast það samt oft hjá mér.. ehe.. En jæja, ég er...