hehe :) það er samt einn galli í kenningunni ; Ef að þú tekur glerplötu og tekur síðan tvo hamra og berð á nákvæmlega sama tíma og á nákvæmlega sama stað(er að tala um báðum megin við) brotnar glerið ekki( það er reyndar ekki hægt en spegillinn gerir allt á sama tíma og eins og við) en ef að það væru tvö gler með bili á milli myndu báðar glerplöturnar brotna.