Mér finnst allt í lagi að fólk trúi á það sem það vill. Ásatrú finnst mér alltaf mjög áhugaverð og að læra um ásatrúarguðina finnst mér alltaf mjög skemmtilegt. Hins vegar hef ég það einhvern veginn á tilfinningunni að þú sért ekki ásatrúar.(no offence)