Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hönnunarkeppnin Stóra ! (52 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ótrúleg fyrstu verðlaun ! (knús frá mér) Fyrir flottastu Tattoo hönnunina fyrir næsta tattooið mitt Vantar “Jón Maiden” í ótrúlega flottu “fonti” má vera on fire eða eitthvað flottir effectar en helst að hafa það svarthvítt :) Endilega ef ykkur leiðist og eigið photoshop hjálpiði mér aðeins hérna :P Sendið mér síðan bara pm með link á myndinar or sumthin :) Munið verðlaunin ;) Skítkast afþaðkkað… ég veit það að það er spes áhugamál fyrir þettað en það eru ekki allir þar photoshop snillingar...

Hönnunarkeppni !!!! (21 álit)

í Húðflúr og götun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ótrúleg fyrstu verðlaun ! (knús frá mér) Fyrir flottastu Tattoo hönnunina fyrir næsta tattooið mitt Vantar “Jón Maiden” í ótrúlega flottu “fonti” má vera on fire eða eitthvað flottir effectar en helst að hafa það svarthvítt :) Endilega ef ykkur leiðist og eigið photoshop hjálpiði mér aðeins hérna :P Sendið mér síðan bara pm með link á myndinar or sumthin :) Munið verðlaunin ;)

"Opn" (26 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ohhhh ég elska svona “Opn” hljóð í bjór :D Og líka á pressadollum :D Vara að opna 1 stk af hvoru :D

For The Greater Good of Rod (36 álit)

í Metall fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Tók þettað af Maiden spjallborðinu IMOC Aðeins Iron Maiden aðdáendur munu skilja og hugsanlega hlæja að þessu :P FOR THE GREATER GOOD OF ROD Are you a fan of Priest? Or fan of bloody Gwar? So many bands for you Don't turn the switch anymore Too many EMO's full of strife But also filled with shame We just hope not many Will live to whine again… A band that's made to Rock Promotion or Stage presence? A kind of Mainstrem interuption Bad or Good talent A Goth in bleak clothing Or Pansy or Punker...

Alíslenskt nöldur ( Sjóðheitt ) (101 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Váááá hvað ég er orðinn pirraður á öllu sem þettað land hefur uppá að bjóða ! Sérstaklega fólkinu sem stjórnar landinu !!! Pælið í því.. peningar eru plokkaðir af okkur hvar sem við erum og hvað sem við gerum… Hvalfjarðargöngin eru löngu búinn að borga sig upp en samt er ennþá rukkað í þau og jafnvel tvöfalt fyrir bíla með tjaldvagna og svoleiðis. Spes þjónustugjald er tekið í bönkum eftir kl 4 á daginn…. Flestir vinna fram yfir 4 og hafa kanski ekki tíma til að fara í hádeginu. Þú borgar...

Hvað á að gera á laugardagskveldi..... (28 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Read topic… mér leiðist svooo mikið… kærastan ekki héddna og enginn í þessum fjandans bæ sem maður nennir að hitta… Hvað ætlið þið að gera í kvöld ?

So booored ! (16 álit)

í Sorp fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mér leiðist svoooo mikið…. Eikker vera memm :D ? ironmaidenfannr1@hotmail.com

Launakjör ungs fólks (52 álit)

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Sá kork á forsíðunni um vinnu Hugara og þá fór ég að pæla… Hvað eruði gömul Við hvað starfiði (Fyrirtækið) og hvað eruði að fá í mánaðarlaun (með orlofi og fyrir skatt) Bætt við 9. júní 2007 - 18:25 Edita héddna Ég er 19 Ég vinn í múr og mál sem pípari og í heildina fyrir skatt og með orlofi og alles er það ca 270 þús á mánuði. Er nýbyrjaður í þessari vinnu (vika) þannig að ég veit ekki hvað það verður eftir skatt, -orlof - viðbótarlíferissparnaður ofl

Bruce Air video (7 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
http://www.youtube.com/watch?v=n5HU3_28Gh8 kem fyrir allavega tvisvar í þessu vídjói sem var tekið af Sænskum sjónvarpsköllum sem fylgdu okkur í ferðinni :P Er bakvið þegar er verið að taka viðtal við bruce og flugfreyjuna

MUST SEE THIS ! (0 álit)

í Græjur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Til Sölu 2 mánaða gamall Bílgeislaspilari frá kenwood… Nýr kostar hann 28 þúsund en ég ætla að setjann á jólatilboð….. 19 ÞÚSUND OG EKKERT PRÚTT ! Fyrstur kemur fyrstur fær. 4x50w Bíltæki með MP3/WMA geislaspilara og útvarpi með stöðvaminnum * 4x50w Bíltæki * 8 stafa LCD Skjár * 1-bita Geislaspilari * Spilar CD, CD-R/RW, MP3 og WMA * RDS FM/AM/LW Útvarp með 24 stöðvaminnum * Tónjafnari með bassa-, miðju- og diskant stilli * System-Q Sound Control og Loudness auka bassi * Laus framhlið -...

Fór um helgina á Iron Maiden tónleika í Ítalíu (41 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Jæja þá er ég kominn aftur til íslands frá tónleikunum í Milan , BruceAir Ferðin var geggjuð og ég gæti skrifað þúsundir orða um hana en ég ætla bara að gera svona punktadæmi.. Ferðin í meginatriðum… *Hitti Bruce í cockpittinu, fékk samtals 3 áritanir í ferðinni, eina á 50 Evru seðil *Eignaðist 5 nýja Maiden félaga *Fékk mér Ítalskar pulsur *Fékk mér ítalskan ís *Var rændur *Snerti trommurnar hanns Nicko *First to the barrier (VIP) , var lang fremstur, 1 metra frá miðju sviðinu *Fékk kjuða í...

Traust (31 álit)

í Rómantík fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef maður treistir ekki manneskjunni sem maður er með á maður þá nokkuð að vera með henni ? just answer, gætuði verið með einhverjum sem þið treistið ekki neitt.

Skólar á höfuðborgarsvæðinu.... sökka (20 álit)

í Skóli fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vá….. Meiraðsegja á “sveitabænum” selfossi er heimavist fyrir krakka sem sækja í fsu utan að landi, en skólinn sem ég er að fara í í bænum er ekki með heimavist… töluvert stærri skóli, og þeir pæla ekkert í því að jafnvel einhver af egilstöðum eða eitthvað álíka gætu verið að borga 75.000 kall fyrir íbúð í bænum í staðinn fyrir að bjóða heimavist sem er á svona 25-30 þúsund.

Þroskaheft fólk (37 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég veit ég á eftir að fá tonn af skítköstum á þennan kork en ég ætla samt að biðja fólk um að sleppa skítnum í þettað sinn. Ég fór með kærustuna í leikhús að sjá footloose í tilefni afmælis hennar, fékk frábær sæti ( staðsetningin ) en leiðinlegt fólk við hliðina á mér, það voru 2 konur með hóp ( 5-6 ) af þroskaheftum krökkum á unglingsaldri, það var stelpa við hliðina á mér sem var veeel þroskaheft og var alltaf að reyna að tala við mig og ná athygli minni, í hvert sinn sem fólkið í...

Herbergi til leigu ? (4 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vitiði um einhvern sem er með herbergi til leigu í hafnarfyrði, helst nálægt iðnskólanum. Og helst þá ekkert sérlega dýrt. Whippý

Serial númer á tölvuleikjum (8 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
veit ekki einhver um góða síðu… Ég man eftir einni sem hét einfaldlega serials. og svo man ég ekki mei

Þettað er nú meira ruglið (47 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
18 ára þá mátt þú : Ganga í herinn og drepa mann Skjóta af byssu Gifta þig Keyra bíl Fara inn á flesta skemmtistaði 18 ára mátt þú ekki : Drekka bjór Það þarf að sparka í rassinn á einhverjum, og það ekki mér, eða jú kanski líka.

Bílprófsaldurinn í 18 ár (82 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Mohahahhahah það er frændi minn sem er að reina að fá þettað samþykkt ( umræða á NFS núna um hækkun á bílprófsaldri ) lolfeis vonandi hækkar bílprófsaldurinn og þið lúðar sem eruð að verða 17 verðið bara að bíða ár í viðbót :D

Pólverjarnir eru að láta taka sig í A***** (39 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég var að spyrja pólverjana sem vinna með mér í dag um launin þeirra, þeir eru 2 hjá mínu fyrirtæki og báðir lærðir í Starfsgreininni, þeir fá 500 kall á tímann hvor, á meðan ég, einhver lærlingsapi og senditík fæ 740 kr á tímann. Hvernig væri að útvega þessum mönnum almennilegum launum ?

Subway gerir upp á milli viðskiptavina (37 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Smá nöldur hérna í gangi.. Í gærkvöldi þá var ég svangur, klukkan var 10:30 þannig að allir skyndibitastaðirnir á Selfossi voru lokaðir þannig að ég ákvað að skreppa út á Olís sem er opið til 11:30.. en á leið minni yfir brúnna þá tók ég eftir því að það var haugur af fólki inni á subway, subway lokar hálf tíu - tíu held ég, núh ég ákvað bara að skella mér á einn tólf tommu BMT en neeeeeeeeiiii… Allt fólkið þarna inni var íþróttafólk utan af landi sem kom á einhverri massa rútu og mér var...

Maiden Italy (19 álit)

í Metall fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Þeir Maiden aðdáendur sem fylgjast með fréttum af þeim á síðunni þeirra ironmaiden.com ættu nú þegar að vita að Bruce dickinson er að fara að fljúga með 190 farþega á 1 stk boeing þotu frá Stokkhólmi til Milan að sjá tvenna tónleika í 25.000 manna tónleikahöll 2 daga í röð. Þettað verður 2-3 des og verður flogið aftur heim 5 desember.Ég veit ekki með aðra en ég er búinn að fá mér miða :) Miðarnir eru held ég að verða búnir, kostar mjög sanngjarnar 82.080 kr + Ferð frá íslandi til svíþjóðar...

Verður ? (7 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Önnur þáttaröð af prison break ? This cant be búið !

Nöldur-Akureyri (31 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jesús pétur maría og jósef, gatnakerfið á akureyri er það allra þroskaheftasta sem ég hef nokkurntíman kynnst. Sure það eru sér beigjuakgreinar en þeim dettur ekki í hug að hafa sér beigjuljós, þannig að þegar ljósin kvikna á einum ákveðnum stað í miðbænum þá er grænt á 6 akreinum, það tekur mann kortér að beigja. Já og það er líka þroskaheft sundlaug þar, ætlaði að leigja sundskýlu og þau voru ekki með neitt nema níðþröngar speedo sem mundu virka eins og g strengur á mig. annað var það ekki. Geggjað

Ísland í dag (15 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Vá hvað maður getur orðið leiður á þessu béskotans landi, allt er 10 sinnum dýrara hérna en nokkurtíman í útlöndum og það er bara allt fáránlegt hérna ! T.d ég var að komast að því í kvöld að allir sem eru undir 18 ára mega ekki vera á tjaldsvæði á akureyri eða þar í kring, þeim verður bara vísað í burtu… GAMAN ! Maður sem var búinn að plana allt og kaupa allt fyrir ferðina og nú er það allt farið í vaskinn. Meiraðsegja ein vinkona mín er kominn á ak og verður líklegast vísað burt vegna...

Þettað béskotans HM (29 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Ég fylgist bara með ensku deildinni í fótbolta, og Englandi náttúrulega á HM en ég skil ekki hvernig sumir geta bara hangið yfir hverjum leiknum á eftir öðrum og látið eins og þettað sé mikilvægasti leikur í heiminum. Inn á heimilið kom nýtt LCD sjónvarp og 1000w heimabíókerfi fyrir 1 viku. Ég hef nánast ekki fengið að horfa á það því hann pabbi minn þarf að horfa á hvern einasta leik sem fer fram á þessu móti, jafnvel þótt það sé eitthvað jafn ómerkilegt og Íran vs Ástralía eða man ekki…...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok