gaur, ídag er ekki hægt að fá Metallica til þess að spila á litlum stöðum, þetta nafn er eitt það þekktasta í metal heiminum ídag, mér þætti gaman að vita ef að Metallica fengju tilboð til þess að spila á 500 manna klúbb vegna þess að það einfaldlega gerist ekki, ALLTOF stór hljómsveit