Nei… það er ekki rétt… Upplausnarástandið er Ísraelsmönnum að kenna. Þegar fatah var við stjórn þá var allt ómögulegt, Arafat var hryðjuverkamaður og allir bara ljótir í augum ísraelsmanna. Svo fá hamas samtökin yfirburðarkosningu vegna þess að ísraelsmenn eru búnir að kúga, pynta, myrða, nauðga, serða, særa og svívirða Palestínu og fatah gat ekki gert neitt í málunum. Svo koma Ísraelsmenn með hótanirnar að ef þeir breyta ekki um stjórn þá verður ekki friður og meðan það verður ekki friður...