Finnst eiginlega stand up vera versta platan þeirra frá 1968-1980 sem var í raun lang besta tímabilið hjá þeim. Finnst heilaga þrennan hjá þeim, song from the wood, heavy horses og stormwatch, vera lang bestu plöturnar þeirra. Svo er Aqualung og Minstrel góðar líka.