Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Musashi (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Musashi finnst alltaf gaman að horfa á hann þessi maður gefst aldrei upp.

Remy Bonjasky og Hong Man Choi (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það er ágættis stærðar og breiddar munur á þessum köppum :)

Bonjasky Vs Akebono (11 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fann þess mynd á heimasíðu Remy Bonjasky… þekktur fyrir svona spörk enda með viðurnefnið “the flying gentleman”

Pat Militech hlífir engum (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já hann lætur alla finna fyrir því :)

Hong man choi (9 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kóreska tröllið… sem hefur ekkert úthald :)

Viðkvæmir punktar (18 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þá vitiði hvar þið eigið að gera árásir hehehehe :)

Axarspark!! (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þeir sem geta gert gott axarspark eru komnir með mjög hættulegt spark í vopnabúrið :)

Bjj mót Mjölnis (4 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
frá mjölnir.is BJJ mótið tókst með eindæmum vel. Þáttaka var góð og gekk mótið snuðrulaust fyrir sig. Keppt var í fjórum flokkum karla og einum flokki kvenna. Gunnar Nelson sigraði bæði í -88 kg flokki og opnum flokki. Auður Olga Skúladóttir vann opin flokk kvenna og gerði sér síðan lítið fyrir og keppti líka í opnum flokk karla. Karlarnir tóku henni fagnandi og hún stóð sig vel. Gestakeppendur voru á mótinu, bæði frá Júdófélagi Reykjavíkur og Júdófélagi Akureyrar. Hægt að sjá myndir og...

Vinur okkar allra Afro Ninja (1 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Örugglega með misheppnuðustu gaurum á netinu í dag hægt að sjá videoið hans hér video.download.com/3800-11165_53-7211.html

Bruce Lee (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Bruce Lee fæddur 27.nóvember 1940 lést 20.júlí 1973 Hetja margra og löngu orðinn goðsögn eftir 8 daga verða 34 ár síðan hann lést

Playstation 3 (tré) (16 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ætli það verði gefin út tré útgáfa af PS3 :)

Moggin (djók) (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þetta birtist ekki í morgunblaðinu :)

Ég Vs Zakaria (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Um bardagan frá taekwondo.is Haraldur Óli keppti í þungavigt og mætti þar Zakariah Azidah úr Rødovre, sem hefur meðal annars keppt á ólympíuleikunum ásamt flestum stórmótum í heimi. Haraldur stóð sig sem hetja og var einu stigi undir eftir fyrstu lotu, 3-4. Hann náði að jafna í annarri lotu og koma stöðunni í 7-7. Í þriðju lotu sýndi Zakariah reynslu sína og eftir að hafa komist yfir þá drap hann tímann fram að lokum og náði að knýja fram sigur 10-11.

Ekki miklar líkur á að þetta gerist (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
En þetta gerðist á ÓL 2004 í Taekwondo þegar Moon Dae Sung keppti Jon Garcia. Moon Dae Sung varð ólympíumeistari

Kendo (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Alltaf hef ég heillast af Kendo þó ég viti lítið um það. Einhver fróður mætti endilega skrifa grein um Kendo eða koma með skemmtilegar upplýsinga

Íslensk glíma (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
búin að vera mikið í umfjöllun seinustu daga og er meðal annars hópur að æfa íslenska glímu í Hollandi :)

Paul Voigt (13 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Taekwondosamband Íslands hefur ráðið Master Paul Voigt (5. dan) sem landsliðsþjálfara í bardaga (sparring). Taekwondosambandið telur sig hafa krækt í mikinn happa feng, en Master Paul Voigt er upprennandi og mjög efnilegur þjálfari. Master Paul Voigt hefur verið viðriðinn Taekwondo í um 23 ár og hefur náð góðum árangur, bæði sem keppandi og sem þjálfari.

Hver er þessi á myndinni? svara í könnunn (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Þetta mun vera hann fljúgandi herramaðurinn Remy Bonjasky til að fræðast meira um kauðann kíkið á heimasíðuna hans sem er að finna í tenglum neðar á síðunni

Randy "THE NATURAL" Couture (7 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
eini maður í sögu UFC sem hefur unnið heimsmeistara titil í 2 mismunandi þyngdarflokkum

Bonjaski vs Ignashov. (5 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Remy Bonjaski Vs Alexei Ignashow

Pride Fc (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Snildar bardagaleikur úr Pride Fighting Championship seríunni (svipað og UFC nema Japanskt og meira leyft). Ef einhver á svona leiki á ps2 þá endilega senda mér PM ;) vantar alltaf í safnið

Hinn fullkomnni fighter? (6 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Hérna hefur verið pússlað saman helstu bardagamönnum heims til þess að búa til einn PERFECT FIGHTER

Georges St. Pierre (2 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kandadíski frakkinn GSP. Einn af mínu uppáhalds mönnum. Hann tapaði á móti Matt Hughes snemma á sínum ferlli en fær núna annað tækifæri til að hefna fyrir sig :)

Forrest Griffin (12 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Sigurvegari úr TUF… keppti á móti Tito Ortiz og rétt tapaði á dómaraúrskurð (sem mörgum fannst ósanngjarnt)

Mike Tyson (14 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Væri gaman að fara sjá hann reyna fyrir sér í MMA. Einhverjar sögur ganga um Pride bardaga. En er hann alveg búin á því? Þetta hefur alltaf verið uppáhalds boxarinn minn og guð hvað maðurinn gat kýlt frá sér? En veit einhver meira um MMA hjá honum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok