Flest öll félögin hér á landi virðast vera taka um goðafræðis nöfn. Þó svo að goðafræðinn verði aldrei þreytt þá erum við að reyna breyta aðeins til. Væri ekki leiðinlegt ef nafnið hentaði bæði til íslensks markaðas og erlendis. Mjölnir og Fjölnir er t.d. frekar auðvelt að segja á Ensku með smá bjögun. Erfiðara væri t.d. að segja ,,Hræsvelgur" fyrir erlenda aðila :)