Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hordy
Hordy Notandi frá fornöld 96 stig

Re: einn af þeim höggþyngstu

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Mix af æfingu og natural talent… en ef þú vill sjá eikkvað miklu meira impressive horfa á Tyson meðann hann var ungur.

Re: LOTRO SERVER!?!?!??!?!

í MMORPG fyrir 17 árum
já mér finnnst ruglandi að sumir séu að fara þangað getum við ekki bara startað thread eða link þar sem seigjir að íslendingar ætli á Elder svipað og með Burning Blade þegar wow var að byrja? ahhh good times :D

Re: Matt Serra

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
hehe i guess u guys were all wrong :( :D:D

Re: ***SPOILER*** UFC 70 (Crocop vs Gonzaga) spjall...

í Bardagaíþróttir fyrir 17 árum
Ruddalegt rothögg en sáuði fótinn á cro cop eftir fallið leit rosalega illa út maður!!!!!

Re: white tyson meistari

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Nákvæmlega mér finnst skemmtilegast að sjá þungdarvigtara rotaða.. alltof flott að sjá svona risa enda á trýninu

Re: white tyson meistari

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Valuev var vægast sagt hræðilegur í bardaganum meðan Chagaev átti góðan dag. Mér fannst það alveg óskiljanlegt afhverju Valeuv sló sona fá högg í lotu þegar það var augljóst að Chagaev var með kerfi sem var að virka og var að refsa Valuev illa. Ég held að ef Valuev hefði reynt að rota Chagaev og notað þyngdina og virkilega farið á eftir honum til að rota hann hefði Valuev unnið en annars er Chagaev fínn boxari og á þetta svosem skilið en ég held að hann eigi samansem engar líkur á að taka...

Re: Emmanuel Augustus Highlights

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
En samt sem áður gæti vel verið að hann hafi tapað 10 á svoleiðis stórefa að allir 28 eða svona 24 bardagar hans hafi bara verið rán.

Re: Emmanuel Augustus Highlights

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Jafnvel þó að það hafi nokkrir verið stolnir af honum hefur hann samt sem áður tapað 28 sinnum….. En jújú það er alltaf erfitt að keppa á móti svona vitleysingum og ég stórefa að bardagi hans og Mayweather hafi verið erfiðari fyrir Floyd en castillo bardaginn því floyd var hrikalega tæpur á því að vinna þann bardaga.

Re: Emmanuel Augustus Highlights

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Helvíti góður seigjiru??… well recordið hans er 34-28-6-18ko´s….. veit ekki með það :D

Re: Contender

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
veit ekki ég las þetta bara á fightnews.com auðvitað lekur þetta samt út ég meina fullt af fólki að horfa á bardagann :D

Re: Contender

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Uk vs the Contender er búið og vann contender 4-2

Re: kimbo vs Ray Mercer

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Myndi nú valla kalla etta video milli Kimbo og Ray Mercer?… etta er sona lítið fréttaskot… hvað ertu annars að reyna sýna?

Re: Sigurför Shakhtar Donetsk

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hmm verð að seigja að mér fannst þessi grein ekki nógu góð hjá þér . jújú frábær árangur en tilraunir þínar til að vera fyndinn og svoleiðis voru oft pínlegar og hefðiru oft getað barað einbeitt þér af því að lýsa seivinu fyrir okkur en þessar sögur þínar… En hey þetta er bara mín skoðun.

Re: Mikkel Kessler... eftir Calzaghe???

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Ég fór einmitt á Kessler vs Beyer í köben og verð ég að viðurkenna að ég er búinn að vera rosalega impressed með Kessler og held ég að hann eigi eftir að taka Joe ef hann Joe hættir að láta eins og súperstjarna og berst á móti honum.

Re: Lið ykkar.

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Valencia byrjun á seasoni 8 Akinfeev Ramos Kompany Albiol Marcelo Lennon Mavuba Guzman Iago Vela Aguero Svo er ég með menn eins og Lupoli, Luke moore, Milán, Cardenas, Juilio Babtista, benoit costil, vncente, vanden borre, Gastro en uppáhaldið mitt er klárlega Albiol Arsenal season 5 Akinfeev Rafinha Albiol Richards Marcelo Hleb Sissoko Moutinho Downing Henry Robinho svo er ég með menn eins og ben arfa, Courcuff, kompany, moreno, schmoller, bendter vela og dót en mínir uppáhalds eru Moutinho...

Re: God of War II?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 1 mánuði
Fór í BT í dag og spurði og hann kemur víst 18.fkn apríl :S:S:S

Re: Uppáhalds leikmaður

í Manager leikir fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mínir eru: Julio Babtista : Færð hann á sona 10-15 eftir 1 tímabil og stendur alltaf fyrir sínu Benoit Costil : Ef maður á ekki efni á Akinfeev eða Ustari þá fær maður þennan á 220k og stendur alltaf fyrir sínu Nicolas Milán : Fæ mér hann alltaf… getur fengið hann ódýrt en hann er so hrikalega ungur að hann verður yfirleitt ekkert góður fyrr en eftir 4-5 season(þá er ég að meina spila heilt season ekki koma inná í 20 mín) Igor Akinfeev : er með hann í flestum seivunum mínum hann er bara æði…...

Re: Nýliðar í Þungavigtinni.

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Mjög flott grein hjá þér. Af þessum boxurum er ég spenntastur fyrir Chapman en ég held að eftir 1 til 2 ár eigi hann eftir að vera heimsmeistari, en svo er aldrei að vita með hina. ;)

Re: Wladimir Klitschko VS Ray Austin

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
LOLOLOLOLOL!!!!!!!!!!!!!!!!!! Þið sem hélduð að Ray Austin myndi vinna… Hef séð einn bardaga með þessum náunga en hann var bara ekki nálægt því að vera nógu góður til að eiga séns í Wlad…. allir þeir sem héldu fram að Austin myndi vinna… Biðjið fyrirgefningar því ett var bara asnalegt,…..

Re: Wladimir Klitschko VS Ray Austin

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Ég held að þessi geti dottið báðu megin, en mín spá er að Wald steinroti Austin… hann er bara so rosalega höggþungu

Re: Craig Gordon eða Igor Akinfeev?

í Manager leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hann er að tala um markmennina :D engir bakverðir í umræðunnihé

Re: Hatton Gildran

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Já haha var einmitt að horfa á klippu fyrir stuttu og tók eftir því að Vernon er rétthentur my bad … En ég er ekki sammála þér með Cotto ég er búinn að sjá þó nokkuð marga bardaga með honum og mér finnst það rosalega impressive hvað hann er þolinmóður og vel skólaður boxari og svo má ekki gleyma að hann slær alveg hrikalega fast og skrokkhöggin hans eru líka rosaleg og held ég að hann eigi eftir að rota Margarito. Með Hatton vs Castillo þá held ég að Hatton vinni þann bardaga jafnvel á...

Re: Hatton Gildran

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þorir Cotto ekki að berjast við Hatton…. seigjir hver?… vinsamlegast gefðu mér link eða eitthvað álíka þar sem hann hefur neitað að berjast við Hatton. Mosley hefur tapað 4 já. En eins og stendur er hann besti Jr.Middleweight boxarinn í dag og hann öll þessi töp komu á móti örfhentum boxurum sem voru einfaldlega bara með stílinn til að vinna Mosley og ég get lofað þér því að ef Hatton myndi berjast við einhverja almennilega gaura væri hann með eitt eða tvö töp. En eins og einhver sagði er...

Re: Hatton Gildran

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Cotto vs Mayweather yrði miklu flottari bardagi… Cotto er betri, höggþyngri, teknískari, hraðar og er í raun betri en Hatton á öllum stöðum önnur en kannski kinninn en kinnin á cotto hefur aldrei tekið mörg högg því hann er hreint út sagt frábær varnarboxari og miklu betri en hatton á því sviði. Mosley vs Mayweather….. MONEY!¨!!!1 og aftur money.. Ef Mayweather vill fara út með sprengu eftir Oscar bardagann er þetta leiðinn að fara því eftir bardagann við Collazo hefur Mosley aftur sannað...

Re: Þungavigtinn að batna

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég er ekki sammála :S… mér finnst þungavigtinn ennþá léleg og eru aðalmennirnir þar annaðhvort gamlingjar eða menn með glerkjálka Wlad : Fín tækni, mjög mikill höggþungi, hávaxinn en það vita allir að það þarf bara eitt högg á kjamman frá ágætlega höggþungum boxara og hann liggur í valnum. Vitali : Var aldrei neitt rosa hrifinn af honum á eftir að sjá hann þegar hann kemur til baka en það er aldrei að vita Briggs : Cmon Eldgamall, hægur, getur valla boxað 12 lotur og tekur högg ekki vel...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok