Það sem mig minnir að ástæðan fyrir því að sími á að vera hættulegur er af því að hann gefur frá sér örbylgjur sem geta myndað rafsegulhrif á illa einangraða víra o.þ.h. rafsegulhrif eins og mig minnir að það sé kallað er svipað og ef þú setur álpappír inní örbylgjuofn þá myndast straumur í álpappírnum, og ef sími reynir að ná sambandi við símaturn nálægt hátalara/skjá þá myndast straumur í tækjunum og þá koma truflanir, skjámyndin hristist og það kemur svona dudududu hljóð í hátölurunum og...