.. hvað finnst ykkur um flutninga erlendis, unglingadrykkju & kristnina ? Flutninga erlendis: gat ekki hugsað mér það fyrir nokkrum árum en nú væri ég svo algjörlega til í það!! Þ.e.a.s. tímabundið. Stokkhólmur væri bara beeest. Samt myndi ég auðvitað sakna alls á Íslandi, vina og fjölskyldu og bara lífi mínu! Unglingadrykkju: öögöhö veit ekki hvar ég á að byrja. Bara, mér finnst frekar kjánalegt þegar unglingar sem eru ekki einusinni komin í menntaskóla eru farin að drekka. En ég mein hey,...