Langar að vera ósammála þeim 38% sem segja að Bítlarnir séu ofmetnir. Vill skora á menn að kynna sér tónlist Bítlanna áður en þeir fara að segja að þeir séu ofmetnir. Held að þetta sé mikið unglingum sem hafa hreinlega ekki hlustað á Bítlanna. Tónlist Bítlanna er tónlist, technoið sem unglingar í dag hlusta á telst varla til tónlistar.