Ég held að þetta hafi verið skemmtilegustu round sem ég hef spilað á simnet frá upphafi, Battle of the Bulge var spilað. Axis sendu 2 eða 3 tanka top left veginum í átt að flagginu á e5, tóku þar við honum 1 á zooku og annar á tank falinn hjá húsunum, sú ógn var fljótt lokið, héldu axis menn áfram að ráðast að brúarflagginu en voru menn búnir að koma sér vel fyrir með mines og expacks, einnig voru varnirnar góðar hjá windmill. Mikið var um radio commands allan tíman, og um leið og eitthvað...