Ég hef verið að fylgjast með Darkfall í rúm 6 ár núna. Hef lesið allt sem hefur nokkurn tíman verið gefið út um leikinn. Hvað er svo nýtt við Darkfall? Segðu mér það. Aðal features: Fyrsta persóna (Hefur verið gert áður), 100% pvp með full loot (Hefur verið gert áður), Engin levels (Hefur verið gert áður), Engir classar (Hefur verið gert áður), Byggjanleg skip, borgir, hús og allskona hlutir (Hefur verið gert áður). En eins og ég segi, það sem er magnað við Darkfall er það að allir þessir...