Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Feanor
Feanor Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
698 stig
Fëanor, Spirit of Fire.

Re: StarCraft II

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Quake er líka betri en Sims.

Re: hammerfall(hljómsveitin)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Og? Samuel L. Jackson spilar EVE. Gæinn sem lék Superman í Superman Returns, spilar WoW. Curt Schilling, frægur bandarískur hafnaboltaspilari, spilar Everquest 2 og spilaði Everquest. Robin Williams spilar fyrstu persónu skotleiki og André Olbrich og Marcus Siepen, gítarleikarar Blind Guardian, spila báðir WoW. Svo spilaði hann og Marcus bæði Unreal Tournament og Diablo 2 :p Og ég efast ekki um það að fleiri celeb's spili tölvuleiki. Frægt fólk spilar tölvuleiki, það er ekkert nýtt.

Re: Shadow priest vs Warlock " PVP"

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Svipað og með flesta classa. Það eru nokkrir takkar til að “læra” á classinn. En fólk sem hefur spilað sama classinn í meira en 2 ár núna, hefur mjög mikið edge yfir aðra spilara á classinn. Shadow priest er auðveldur í spilun ef þú ætlar að vera “venjulegur” spilari. Ef þú ætlar að standa út úr og sýna að þú getur eitthvað getur það verið mjög erfitt.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Það er bókað.

Re: Magtheridon

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Meira eins og Golemagg eða eitthvað álíka í MC, Majordomo í versta falli.

Re: Silvan Álfar

í Tolkien fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Flott grein. Gaman að taka svona part af kynstofni sem fjallað er frekar lítið um í bókunum fyrir.

Re: Fëanor

í Tolkien fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Jébb. Voru a.m.k. ekki þessi týpíski villain en gerðu samt slatta af illum hlutum.

Re: Fëanor

í Tolkien fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Já, einkar sorgleg saga og er gott dæmi um þetta “fall from grace” sem á oft til að gerast í mörgum sögum. Þar sem góðu gæjarnir verða ekki illir, en spillast samt og virðast illir í augum allra.

Re: Rokk og LOTR

í Tolkien fyrir 17 árum, 12 mánuðum
The sword is sharp, the spear is long The arrow swift, the gate is strong The heart is bold that looks on gold The dwarves no more shall suffer wrong The mountain throne once more is freed O! Wandering fold, the summons heed Come haste! Come haste! Across the waste The king of friend and kin has need. Now call we over mountains cold Come back unto the caverns old Here at the gates the king awaits His hands are rich with gems and gold The king is come unto his hall Under the mountain dark and...

Re: LOTRO > WoW ?

í MMORPG fyrir 17 árum, 12 mánuðum
… Helm's Deep og The Battle for Pelennor Fields voru alls ekki stríð. Þetta voru tvær smá vægilegar orustur. Þegar ég segi stríð, meina ég stríð. Átök sem endast í tugi ára, ef ekki hundruði. Það sem ég var að segja er að þetta tímabil sem valið var fyrir leikinn er mjög illa valið og er einungis notað til þess að draga vitleysinga sem hafa bara séð myndirnar að leiknum. Middle-Earth Online (Það sem leikurinn átti að heita og átti að gerast á öðrum tímapunkti) hefði aldrei dregið að sér jafn...

Re: LOTRO > WoW ?

í MMORPG fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Það er einmitt ástæðan fyrir því að mér líkar illa við þennan leik. Hvað gerist þegar sagan er búin? Það eru til mörg betri tímabil fyrir þennan leik að gerast á. Enda var hugmyndin mun betri þegar þetta var Middle-Earth online og átti að gerast á öðrum tímapunkti. Það voru stríð sem stóðu yfir í margar aldir. Væri auðveldlega hægt að setja MMO leik inn í eitt af þeim.

Re: Rokk og LOTR

í Tolkien fyrir 17 árum, 12 mánuðum
The Plains of Gorgoroth eru staður inn í Mordor, ekki mikið hérað það.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Jæja, ég ætla að fara að skrifa vikulega um Darkfall (Ef ég næ því, kannski ekki nóg að tala um eftir nokkrar vikur) á gameover.is. Svo að endilega lítið við.

Re: Rokk og LOTR

í Tolkien fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Verð að vera sammála þér með Blind Guardian en ég er meira fyrir fyrri diska Summoning, svo sem Minas Morgul. Let Mortal Heroes Sing Your Fame er samt frábær diskur þrátt fyrir það ;)

Re: Björt stjarna

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Ætti að gera það. Er svipað bjartur og Castor og Pollux. Ég sé þetta bara í gegnum Starry Night, svo að ég er ekki alveg 100% viss samt.

Re: User Interface

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Verð að gefa þér gott hrós fyrir eitt af þeim flottari UI's sem ég hef séð.

Re: Björt stjarna

í Geimvísindi fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Hmm, kl. 10 í gærkvöld (9. maí) var Venus alveg í vestri, alveg fáránlega björt (Miðað við allt annað í kring a.m.k.). Hverfur á milli 2 og 3 sýnist mér. Svo að ef þetta var fyrir og rétt eftir miðnætti, er þetta líklegast Venus. Bætt við 10. maí 2007 - 21:52 Gaman að benda á það að Satúrnus er aðeins til vinstri við Venus, og aðeins ofar.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Enda var ég ekki að leiðrétta það, ég var að leiðrétta það að betan sem “styttist” í, er ekki bara clan beta. Það mun opnast fyrir einstaklings betuna á sama tíma. Guild beta dæmið var hreinlega til að koma fólkinu saman og halda fólki við efnið.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 17 árum, 12 mánuðum
Clan beta skráningin hófst fyrir næstum því 2 árum. Og þeir hafa einnig gefið það út að þeir munu hafa individual signups áður en að þeir bjóði einhverjum að spila leikinn. Sem þýðir… það er engin á leið að spila leikinn fyrr en að þeir hafa opnað fyrir einstaklings skráningu í betuna.

Re: Pandemic.

í Blizzard leikir fyrir 18 árum
Haha, Fnatic eru góðir en úff. Ekkert það góðir, tókum þá frekar illa bara á Grim Batol. Skemmtilegt hvernig Quake og CS superstars fá að taka þátt í einhverjum WoW tournaments :p

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 18 árum
Heh, fólk sem á ekki kredit kort eða hefur ekki aðgang að einu þannig, á eftir að lenda í vandræðum býst ég við. Skiptir mig engu máli þar sem ég hef alltaf borgað subscriptions seinast liðin 8 ár með kredit korti.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 18 árum
Ég ætla samt að benda flestum hérna á það, sérstaklega þeim sem segjast ætla að bíða fyrir utan BT þegar hann kemur og allt það. Þá verður það líklegast frekar tilgangslaust. Darkfall er ekki hefðbundinn MMO, hann mun líklegast ekki koma til Íslands nærri því strax eftir að hann kemur út. Þannig að, við Íslendingar þurfum líklegast að gera þetta yfir netið (Sem þeir segjast ætla að hafa sem möguleika alveg frá release). S.s. kaupa leikinn og borga subscription yfir netið. Og annað, það verða...

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 18 árum
Ég var samt að tala við nokkra félaga um eðlisfræði kerfið. Það hefur ekki verið nefnt í nokkur ár núna, kemur í ljós hvort það verði inni.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 18 árum
Það er nákvæmlega það sem ég var að segja. Og það er það eina nýja við Darkfall, ef nýtt má kalla. Ég er alls ekki að gagnrýna Darkfall, annars væri ég ekki búinn að bíða svona lengi, en fólk er með aðeins of mikið hype yfir þessu.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 18 árum
Ég hef verið að fylgjast með Darkfall í rúm 6 ár núna. Hef lesið allt sem hefur nokkurn tíman verið gefið út um leikinn. Hvað er svo nýtt við Darkfall? Segðu mér það. Aðal features: Fyrsta persóna (Hefur verið gert áður), 100% pvp með full loot (Hefur verið gert áður), Engin levels (Hefur verið gert áður), Engir classar (Hefur verið gert áður), Byggjanleg skip, borgir, hús og allskona hlutir (Hefur verið gert áður). En eins og ég segi, það sem er magnað við Darkfall er það að allir þessir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok